Birnir
Dínamít
[Intro: Arnar Freyr]
Anda mig í gegnum hreinar pyntingar
Andlitið er eins og ég hafi synt hingað
Var að koma af löngum fundi, verið önnur, kafinn undir
Pínu pressu, pínu bundinn
Mér vantar fyrirmynd sem að hefur stjórn á gin
Einhver loser til að benda á, þegar allt fer á hlið
Sorry ef ég er eftir á, traffíkin er þó sick
Er laus mótaða stefnu skrá, þetta verður snilld

[Hook: Helgi Sæmundur]
Dúndur, dínamít
Motherfucking margt sem rífur í
Veröldin í allri sinni dýrð
Dauði eða líf
Ég er ekki hafinn yfir skít
Ekki fucking skít
Dúndur, dínamít
Það er svo fucking margt sem rífur í
Þegar allt kemur til alls
Skepnan, sér um mig

[Verse 1: Arnar Freyr]
Sumar dag brosir sólin, alveg eins og bílasali
Íslenska kindin, ég vinn í grískum harmleik
Rigning sem skúrar þungt yfir mínum manni
Nýtísku núvitund, bíddu, gamli er með dúndur 10 komma 5
Geri útum alla, nemum hvort lífið borgir sig
Bölvuð steik sem að ég ber á borð
Myrt af arga dýr
Eitt er alltaf víst, hvað engum verður hlíft
Það lifnar yfir mér eins og ég sé folaldi á túni
Tíkall í óskarbrunn eða áfylling á trúðinn
Ég er enn post it upp eins og 1000 ára druid
Sýnir aldrei gamlar kúnstir, gæti sprungið
Allir flottir hérna
Treysta nokkrum til að leita hefnda
Grípið inn í, ef ég fæ mér dredda
Ekkert til valdara en að taka á loft
En listinn er að lenda
[Hook: Helgi Sæmundur]
Dúndur, dínamít
Motherfucking margt sem rífur í
Veröldin í allri sinni dýrð
Dauði eða líf
Ég er ekki hafinn yfir skít
Ekki fucking skít
Dúndur, dínamít
Það er svo fucking margt sem rífur í
Þegar allt kemur til alls
Skepnan, sér um mig

[Verse 1: Birnir]
Aye, aye
Ég er búinn að vera fara gegn
Ráfandi um, finna eitthvað mér í skemmd
Og þó ég meini fólki vel og ég sé góður á því
Kemst ég ekki hjá að splitta hauskúpum i tvennt
Aye, mamma mín var miður sín en núna er hún stolt af mér
Ekkert skiptir máli svo að ég ball out hvar sem er
Keypti íbúð, keypti bíl, ég ætla að kaupa hvað sem er
Þó mér sé ennþá skít sama um allt shittið sem ég er með
Ye, strákarnir elta leiðina
Ekki talað við mig ef þú hefur aldrei farið í kjallarann
10 grömm af kók og þeir ætla bara að blaze það
Mér finnst bara næs bara ef þeir skipta ekki á milli hlutverka
Ye, með góminn fullan gull tönnum
Skilja ykkur, en dæma mig bara frá öðrum
Af jörðu skal ég aftur vera, því að ég er frá jörðu
Og þangað til sér skepnan um mig í einu og öllu
[Hook: Helgi Sæmundur]
Dúndur, dínamít
Motherfucking margt sem rífur í
Veröldin í allri sinni dýrð
Dauði eða líf
Ég er ekki hafinn yfir skít
Ekki fucking skít
Dúndur, dínamít
Margt, svo fucking margt sem rífur í
Þegar allt kemur til alls
Skepnan, sér um mig
Dúndur, dínamít
Motherfucking margt sem rífur í
Veröldin í allri sinni dýrð
Dauði eða líf
Ég er ekki hafinn yfir skít
Ekki fucking skít
Dúndur, dínamít
Margt, svo fucking margt sem rífur í
Þegar allt kemur til alls
Skepnan, sér um mig