Birnir
Skítugar hendur
[Viðlag]
Ég tala língóið
Þeir skilja ekki língóið
Ekkert nema hreinn gróði
Réttu nú úr þér bróðir
Ég tala língóið, ef þú vissir hvað ég banka
Þeir skilja ekki língóið, flissandi í bankann
Ekkert nema hreinn gróði, búntin að mér sanka
Réttu nú úr þér bróðir, telja bláa seðla

[Verse 1: JóiPé]
Pumpa bísinn
Það er lífsstíll
Gamli spekkaðu hýsið
Þið tístið og tístið
Vælið bara í tísti
Býst við að þið eruð bara nískir
Við tökum alltaf lýsi
Svo við erum alltaf frískir
En ég er eggið sem að kenndi hænunum
En þú ert einhver sem enginn talar um
Ég græði ógeðslega mikið af peningum
Ég græði ógeðslega mikið af peningum
Verðlaunapöllum, hef staðið á þeim öllum
Erfiðum köllum, get staðið í þeim öllum
Góður að svo stöddu
Hittu mig á förðum
Skal segja þér frá öllum
Mínum hetjusögum
[Viðlag]
Ég tala língóið, ef þú vissir hvað ég banka
Þeir skilja ekki língóið, flissandi í bankann
Ekkеrt nema hreinn gróði, búntin að mér sanka
Réttu nú úr þér bróðir, telja bláa sеðla
Ég tala língóið, ef þú vissir hvað ég banka
Þeir skilja ekki língóið, flissandi í bankann
Ekkert nema hreinn gróði, búntin að mér sanka
Réttu nú úr þér bróðir

[Verse 2: Birnir]
Ég er að beefa við mig í hausnum á mér
Veit ekki hver lausnin á því er
Seðlarnir sem ég kom með í stíl við augun á þér
Þið þurfið ekki að þykjast það að þið rúllið með mér
Ekkert sem þið getið sagt mér
Hvern einasta dag erum við í missjóni
Ég tengi við geðsjúklinga, dópista og bissness menn
Gæti endað í penthúsi, á götunni og í kistunni
Og það kæmi ekki á óvart ef að ég gæti svo lifnað við líka
Skítugar hendur, ég bara renn um
Á ofvöxnum felgum og það er ekki allt með felldu
Gullhúðar tennur og kannski er ég bara útbrenndur
En ég er svo sjálfselskur að beib þú getur kennt mér um

[Brú]
Hvað, er ég fyrir þér?
Sefur þú vel?
Bækur um fortíðina
Kysstu á mér brjóstkassann
Kysstu á mér brjóstkassann
Kysstu á mér brjóstkassann
[Viðlag]
Ég tala língóið, ef þú vissir hvað ég banka
Þeir skilja ekki língóið, flissandi í bankann
Ekkert nema hreinn gróði, búntin að mér sanka
Réttu nú úr þér bróðir, telja bláa seðla
Ég tala língóið, ef þú vissir hvað ég banka
Þeir skilja ekki língóið, flissandi í bankann
Ekkert nema hreinn gróði, búntin að mér sanka
Réttu nú úr þér bróðir, telja bláa seðla