JóiPé x Króli
Sagan Af Okkur
[Intro]
Vinsamlegast skildu eftir skilaboð eftir hljóðmerkið

[Chorus: JóiPé og Króli]
Ég veit ég er búinn að fokka upp
Þú hringir ekki lengur
Hvað verður svo um okkur
Döfnum saman, deyjum saman
Hvað varð um okkur
Ég veit ég er búinn að fokka upp
Þú hringir ekki lengur
Hvað verður svo um okkur
Döfnum saman, deyjum saman
Hvað varð um okkur

[Verse 1: Króli]
Kem stundum of seint heim og næ ekki að svara
En vittu til að það er ekki, útaf því bara
Ég kann ekki að spila þennan leik, ay
Þú þarft ekki að vera smeik, ay
Ég missi eitthvað úr mér plís, ekki vera reið
Lifandi í bjartsýniskasti um að allt muni batna
En sama hvað þú brosir þá mun ávallt eitthvað vanta
En við tvö, við getum fundið lausn
Því mig langar bara að horfa á þig enda- endalaust