JóiPé x Króli
GerviGlingur
[Chorus]
Klæðist Klein og smá gossi sem enginn veit hvað er
Og ekki raula lögin bara til að vera með
Klæðist Klein og smá gossi sem enginn veit hvað er
Og ekki raula lögin bara til að vera með
[Verse 1 - Króli]
Skilaboðin fyllast, áhorfendur tryllast
Og skútan mun halda áfram að sigla, ay
Ég mun sko ná toppnum ég sver
Og ekki reyna þykjast vita ekki hver ég er, (ay)
Þrír hringar, stútfull pyngja
Og ég gerði lögin sem að þú ert að syngja
Viltu heyra í mér drengur ekki reyna hringja
Feature-a á lagi? Nei bih ég er ekki að tengja
Calvin, Glingur og smá dót
Meira er ekki alltaf nóg
Ég er að taka titla á meðan þú ert bara að taka dóp
Reppið mitt mun teygjast um gervalla austur-asíu
Gerviglingur á mér eins og ég sé fokkin´ manískur
[Chorus]
Klæðist Klein og smá gossi sem enginn veit hvað er
Og ekki raula lögin bara til að vera með
Klæðist Klein og smá gossi sem enginn veit hvað er
Og ekki raula lögin bara til að vera með