JóiPé x Króli
Grafið Ekki Gleymt
[Chorus]
Hvað er að gerast með mig upp á síðkastið? Veit ekki neitt nei
Hlutir sem þú sagðir við mig, grafið ekki gleymt ay
Síðustu nætur hefur mig dreymt þig
Og ég hata alla þessa hluti sem að þú leyndir

[Verse 1 - Króli]
Veit ekki hvort ég geti meira, tekið þessu einu skrefi lengri
Bara til að bíða, vona og sjá hvort eitthvað bjátar á
Mun þetta á okkur fá?
Þetta ristir svo djúpt
Þetta ristir svo djúpt
Svolítið síðan að ég fékk bara að sofa út
Ahaa pæli stundum í að fara, hverfa bara og stara
Engan til að daðra...

[Chorus]
Hvað er að gerast með mig upp á síðkastið? Veit ekki neitt nei
Hlutir sem þú sagðir við mig, grafið ekki gleymt ay
Síðustu nætur hefur mig dreymt þig
Og ég hata alla þessa hluti sem að þú leyndir

[Verse 2 - Króli]
Enginn tími til að sofa enginn tími til að þjást
Ungur drengur með ranghugmnyndir um ást
Brostið hjarta og hverfullt bros, Fallið tár og lítil stoð
Hjálparhönd er einskis virði þetta er eins manns slagur og þú berð þín eigin byrði
Situr einn eftir, hugsandi þungur
Með rennvotar kverkar og innan tóm lungu
Pælandi afhverju og hvers vegna ekki
Þó aftur og aftur ég hugsjónum drekk
Glotti útum annað, hugsum gamla tíma
En ef ég sé þig þá frýs ég eins og gína
Svo ekki spyrja mig hvernig ég hef það
Því ég er ekki viss um að ég mun geta svarað