JóiPé x Króli
Geimvera
[Verse 1: Króli]
Djöfulsins ofbeldi
Gervibros og glópagull
Upplifi stjórnleysi
Ætli það sé til Guð?
Er ég andsetinn
Ég er að reyna tap out
Missi mig, 36 tíma black out
Er ég að bakka á
Jaðarspegill ratsjá
Andskotans íronía að
Drukna inn í kafbát
Föðmumst með tungunni
Ég fíla hitann þinn
Hurðin er opin
Viltu kíkja inn í kofann minn?

[Hook: Jóipé]
Held að ég sé hræddur við þig (við þig, við þig)
Ertu kannski geimvera? (geimve-era)
Er samt meira hræddur við það
Að vera einn og einmana
Vill ekkert með þig hafa
Og ég held að þú vitir það
Þú áttir til að taka
Úr mér alla litina