JóiPé x Króli
Sólskinið
[Hook: GDRN]
Sólskinið muntu sýna þig?
Á nóttuni, ég er að fela mig
Er ég heygullinn sem'að skemmdi allt?
Eða er ég...

[Verse: JóiPé]
Högnunnin sem þú þarft
Hvað ef þetta var allt rangt af mér?
Mér fynnst þessi þáttur eitthvað svo fáránleg
Lofaðu þessu, lofaðu hinu
Fyrirgefðu allt mér, ástkæri vinur
Húsið sem við bjuggum til
Labbaðu út um græna dyr
Máttir alltaf hald'í bakið mitt
Þú lagðist á bakið mitt
Drepur mig, að særa þig
Hvernig myndir svo tala'um mig
Fuglarnir sem að skilja þig
Muntu kannski skilja mig?

[Hook: JóiPé, GDRN]
Sólskinið muntu sýna þig?
Á nóttuni, ég er að fela mig
Er ég heygullinn sem að skemmdi allt?
Eða er ég..
Högnunnin sem þú þarft
[Post-Hook: JóiPé, GDRN]
Er í sömu sporum alltof oft
Því við gerum hvor öðrum ekki gott

[Verse 2: JóiPé]
Ég held þú hafir ekki gott af mér
Þótt svo að við áttum okkur tímabil
Ég lifi mínu, þú lifir þínu
Ekki sömu bók og hvað þá blaðsíðu
Eins og ævintíri, taka öll enda
Ég vona að þú fynnir leið sem að mun henta
Taldi þig fasta við skuggan minn
Gafst mér gott knús og svo koss á kynn
Átti alltaf stað í mér vinur minn
Mun sjá eftir þér einn daginn

[Hook: GDRN]
Sólskinið muntu sýna þig?
Á nóttuni, ég er að fela mig
Er ég heygullinn sem að skemmdi allt?
Eða er ég..
Högnunnin sem þú þarft

[Verse 3: Króli]
Að hugsa um þig var eins og róandi í pillu formi
Núna er það eins og hurðin var skellt á mig
Var með lygaramerki þegar ég sagði "allt í lagi"
Vitandi vel að þetta myndi gerast aftur næst
Ég gaf þér gull og græna skóga en þú kastar þeim niður
Þú ert með grasa ofnæmi óvirkt frekar silvur
Vöktum alla mána, bjuggum í eigin heimi
En martröðum verða með sólarupprásar steini
[Hook: Allir]
Sólskinið muntu sýna þig?
Á nóttuni, ég er að fela mig
Er ég heygullinn sem að skemmdi allt?
Eða er ég..

[Outro: JóiPé]
Högnunnin sem þú þarft