JóiPé x Króli
Ósvarað símtal
[Hook: Króli]
Ég er með ósvarað símtal frá þér
Ætti ég að hringja til baka eða á ég
Að sleppa því ég veit þú ert í ástandi með hjartað þitt á erminni um rauðann bæinn rámandi
En ég þarf þig, ég hef verið í barsli
Þú hringir bara í mig þegar að þú ert í glasi
En ég þarf þig, ég hef verið í barsli
Þú hringir bara í mig þegar að þú ert í glasi

[Verse 1: Króli]
Símatalið ennþá ósvarað
Nafnið sem að kemur upp það tekur mig til baka
Þetta er svo erfitt ég höndla ekki kindingu
Svo ég set símann á flugstillingu
Ég hef átt það erfitt
Dagar fara eftir veðri
Ég skil ennþá ekki afhverju þú baðst að þetta endi
Ógróinn sár
Sjáumst kannski eftir nokkur ár, ey

[Hook: Króli & Sdóri]
Ég er með ósvarað símtal frá þér
Ætti ég að hringja til baka eða á ég
Að sleppa því ég veit þú ert í ástandi með hjartað þitt á erminni um rauðann bæinn rámandi
En ég þarf þig, ég hef verið í barsli
Þú hringir bara í mig þegar að þú ert í glasi
En ég þarf þig, ég hef verið í barsli
Þú hringir bara í mig þegar að þú ert í glasi