Daði Freyr
Gagnamagnið
[Inngangur]
Svona, síðan svona hér
Bara ef allir dansa með

[Vers 1]
Hæ, við erum komin
Úr framtíðinni og líka utan úr geim
Því eitthvað þarf að breytast
Ef þið viljið halda í þennan heim
Við höfum séð
Hvað getur skeð
Það gæti verið stutt í dánarbeð
En ef við dönsum saman
Hreyfum líkamann
Það væri gaman. Dansinn er:

[Viðvörun]
Svona, síðan svona hér
Og eftir það kemur þetta
Bara ef að allir dansa með
Þá ætti þetta mögulega að sleppa

[Hljóðfæraleikur]

[Vers 2]
Þetta er allt annað
Nú þurfum við að snúa við blaðinu
Þvílíkt vel mannað
Við erum öll í Gagnamagninu
Og hvað með það
Þó sumir muni afneita að
Þið hafið engan annan felustað
En ef við dönsum saman
Hreyfum líkamann
Það væri gaman. Dansinn er:
[Viðvörun]
Svona, síðan svona hér
Og eftir það kemur þetta
Bara ef að allir dansa með
Þá ætti þetta mögulega að sleppa

[Brú]
Við erum líka að tala um þig og þig og þig
Og þig og þig og þig

[Viðvörun]
Svona, síðan svona hér
Og eftir það kemur þetta
Bara ef að allir dansa með
Þá ætti þetta mögulega að sleppa