Chase og Jóipé
Langar að lifa
[Verse 1: JóiPé]
Hún er pía
Hún er mín já
Viltu chilla?
Bara við já
Bara að lifa
Setjum tímann á stopp
Höfum það gott
Lifum í núinu
Njótum í botn
Man þegar að ég sá þig first, ey
Logandi, undurfagur geisli
Kviknaði um leið einhver neisti
Hún er ekkert
Ekkert, ekkert venjuleg pía
Vil eyða í þig tíma
Bara við að lifa
Saman, saman munum við skína
Ég veit að ég finn það
Þú finnur það líka
Upphaf á einhverju
Allt hefur ástæðu
Á sama orði og
Á sömu blaðsíðu

[Pre-Hook: Chase]
Þarf engan drykk fyrir kjark
Fæ já, svo einfalt
Þarf ekki pening til að gefa henni allt
Óóóeeeó
Óóóeeeó
Þarf ekki allar stelpurnar
Ég vil bara eina sama hvað
Þarf ekki að tala, hún veit allt
Óóóeeeó
Óóóeeeó
Ó

[Hook: Chase]
Finn fyrir því að þig langar að lifa
Já, já
Enginn sem segir að þú þarft að bíða
Æ, æ, æ, æ, æjah
Finn fyrir því að þig langar að lifa
Já, já
Finn ekki fyrir tímanum líða
Æ, æ, æ, æ, æjah

[Verse 2: JóiPé]
Tíminn stoppar þig er ég er með þér
Ekkert toppar þig, vertu hér hjá mér
Viltu dans' við mig, viltu kynnast mér
Viltu chilla eitthvað næs, við tvö saman hér
Fangaðu mig í gildru þína
Sagði mér að ég væri þinn já
Leyfum tímanum að líða
Horfum bara fram á við, já
Ó, mín dansandi fagra frú
Sýnir mér hlýju, umhyggju, traust og trú
Ó, bara ég og þú
Dönsum við saman hér og nú, ey
Ó, mín dansandi fagra frú
Sýnir mér hlýju, umhyggju, traust og trú
Ó, bara ég og þú
Dönsum við saman hér og nú, ey

[Pre-Hook: Chase]
Þarf engan drykk fyrir kjark
Fæ já, svo einfalt
Þarf ekki pening til að gefa henni allt
Óóóeeeó
Óóóeeeó
Þarf ekki allar stelpurnar
Ég vil bara eina sama hvað
Þarf ekki að tala, hún veit allt
Óóóeeeó
Óóóeeeó
Ó

[Hook: Chase]
Finn fyrir því að þig langar að lifa
Já, já
Enginn sem segir að þú þarft að bíða
Æ, æ, æ, æ, æjah
Finn fyrir því að þig langar að lifa
Já, já
Finn ekki fyrir tímanum líða
Æ, æ, æ, æ, æjah

[Bridge: Chase]
Segðu eitthvað sætt við mig
Ég mun aldrei gleyma því
Já, ó já
Alveg sama um aðra, já
Langar bara þig að fá
Já, ó já

[Pre-Hook: Chase]
Þarf engan drykk fyrir kjark
Fæ já, svo einfalt
Þarf ekki pening til að gefa henni allt
Óóóeeeó
Óóóeeeó
Þarf ekki allar stelpurnar
Ég vil bara eina sama hvað
Þarf ekki að tala, hún veit allt
Óóóeeeó
Óóóeeeó
Ó

[Hook: Chase]
Finn fyrir því að þig langar að lifa
Já, já
Enginn sem segir að þú þarft að bíða
Æ, æ, æ, æ, æjah
Finn fyrir því að þig langar að lifa
Já, já
Finn ekki fyrir tímanum líða
Æ, æ, æ, æ, æjah

[Outro]
Ó, mín dansandi fagra frú
Sýnir mér hlýju, umhyggju, traust og trú
Ó, bara ég og þú
Dönsum við saman hér og nú, ey
Ó, mín dansandi fagra frú
Sýnir mér hlýju, umhyggju, traust og trú
Ó, bara ég og þú
Dönsum við saman hér og nú, ey