Ouse
Dofinn
[Chorus]
Ég vildi ég væri dofinn, svo ég gæti sofið
Vildi ég væri miklu miklu betri en ég var
Vildi ég gæti notið, þess að vera skotinn
En ég gleymdi hvernig á að sjá um drauganna

Ég vildi ég væri dofinn, svo ég gæti sofið
Vildi ég væri miklu miklu betri en ég var
Vildi ég gæti notið, þess að vera skotinn
En ég gleymdi hvernig á að sjá um drauganna

[Verse 1]
Klukkutímar líða og mér langar bara að fá svar
Ekki neitt sem er fyrir okkur nema álag
Langar að losa um drauga sem flakka á milli skápa
Kvöld sem er til þess að skála, þú lætur mig tárast
Ekkert sem hefur áhrif á mig eins og þú, en ég
Fæ innblástur því að þú ert betri en ég
Þú ert það eins sem ég sé, ég sééé

[Hook]
Meira, meira
Dreptu á mér heilann
Gerðu mig að fífli fyrir alla til að heyra
Já ég vildi ég væri að dreyma
En ég er samt vakandi að flakka milli heima
Meira, meira
Dreptu á mér heilann
Gerðu mig að fífli fyrir alla til að heyra
Já ég vildi ég væri að dreyma
En ég er samt vakandi að flakka milli heima

[Chorus]
Ég vildi ég væri dofinn, svo ég gæti sofið
Vildi ég væri miklu miklu betri en ég var
Vildi ég gæti notið, þess að vera skotinn
En ég gleymdi hvernig á að sjá um drauganna

Ég vildi ég væri dofinn, svo ég gæti sofið
Vildi ég væri miklu miklu betri en ég var
Vildi ég gæti notið, þess að vera skotinn
En ég gleymdi hvernig á að sjá um drauganna

[Verse 2]
Droppa niður, hraðar en stjörnuhrap
Því miður, man ekki meira en það
Langt yfir, allt sem ég setti mér
Tími fyrir einhvern annan að vera með

[Bridge]
Og ég get aldrei komist héðan
Allt fyrir framan mig, en ég get ekki séð það
[Hook]
Meira, meira
Dreptu á mér heilann
Gerðu mig að fífli fyrir alla til að heyra
Já ég vildi ég væri að dreyma
En ég er samt vakandi að flakka milli heima

Meira, meira
Dreptu á mér heilann
Gerðu mig að fífli fyrir alla til að heyra
Já ég vildi ég væri að dreyma
En ég er samt vakandi að flakka milli heima

[Chorus]
Ég vildi ég væri dofinn, svo ég gæti sofið
Vildi ég væri miklu miklu betri en ég var
Vildi ég gæti notið, þess að vera skotinn
En ég gleymdi hvernig á að sjá um drauganna

Ég vildi ég væri dofinn, svo ég gæti sofið
Vildi ég væri miklu miklu betri en ég var
Vildi ég gæti notið, þess að vera skotinn
En ég gleymdi hvernig á að sjá um drauganna