Gunnar Nu Hansen
Allt í lagi í Latabæ
[Verse]
Vití menn, hún fór svona þessi saga
Sjálð bara hve auðvelt er að blekkja mann
Mesta klúður furðu létt að laga
Best að láta ekki svona þrjóta hrekkja mann
{Pre-Chorus]
Allt er gott sem endar vel
Og öll við syngjum að lokum
Að lokum syngjum við:
[Chorus]
Allt í lagi í Latabæ
Lífið er frábært í Latabæ
Allt í lagi í Latabæ
Lífið er frábært í Latabæ!
[Chorus]
Allt í lagi í Latabæ
Lífið er frábært í Latabæ
Allt í lagi í Latabæ
Lífið er frábært í Latabæ
[Outro]
Í Latabæ!