(Verse: 1)
Chilla í pýramídum
þríhyrningum
Alltof flýgur
Tíu nýjum tíkum svíf um
Inní nýjum bílum
Kúreki í dúnvesti, gullfesti um úlnliðinn
Velti þessum kúlum inn
Túlka ekki bullshit, þetta er búið spil
(Hvíta, hvítagull, hvíta, hvíta, hvítagull x2)
(Hook)
Hvíta hvíta gullið
Hvíta hvíta gullið
Frjáls eins og fuglinn
Donnatello Ninja Turtles
(Verse: 2)
Stórir fokking seðlar
Koma og fokking hverfa
Viltu vera þokkalega
Allir mega fokka sér maður
...mín vegna
í hettupeysu, ég hleyp eftir fengnum
Eins og gerist og gengur í peninga leiknum
Stórir fokking seðlar
Koma og fokking hverfa
(Hvíta, hvítagull, hvíta, hvíta, hvítagull)
Snjó-snjóhvítar perlur
Kókómjólkur fernur
Dóp ofan í blóð
Og með snjókomu á hendinni
Var róllin í hverfinu
Lífskólinn var erfiður
Hey, hver ól þessa krakka upp?
En það er gull í mínu blóði
Gull í mínum beinum
ég skín eins og sólin
Orð mín eru heilög
(Hook x2)
Hvíta, hvíta gullið
Hvíta, hvíta gullið
Frjáls eins og fuglinn
Donnatello Ninja Turtles
(Hvíta, hvítagull, hvíta, hvíta, hvítagull x3)