GDRN
GLASIÐ
[Verse 1: Aron Can]
Já, ég má ekki eyða neinum tíma
Ég verð að passa upp á tímann minn
Alltaf eitthvað sem ég er að flýja
Kannski er það bara ég að flýja mig
Ég veit ég er út um allt
Ég hata og ég elska það
Þetta er sætt þetta er súrt líka
Ég blanda eitthvað út í það

[Chorus: Aron Can]
Ég veit þú bíður þar
Hinum megin við þetta glas (Hinum megin við þetta glas)
Ég veit þú bíður þar
Hinum megin við þetta blað (Hinum megin við þetta blað)

[Verse 2: GDRN]
Ég finn varla mun á nótt eða degi
Heyra varla hvað nokkur segi
Ég veit það bíður þarna eftir mér
Hvernig á ég að geta einbeitt mér
Ég veit ég er út um allt
Ég hata og ég elska það
Ég fer fram og til baka
En þú ert samt alltaf þar
Ég veit þú bíður þar
Hinum mеgin við þennan stað (Hinum megin við þennan stað)
Já, ég vеit þú bíður þar
Hinum megin við þennan stað (Hinum megin við þennan stað)
[Chorus: Aron Can]
Ég veit þú bíður þar
Hinum megin við þetta glas (Hinum megin við þetta glas)
Ég veit þú bíður þar
Hinum megin við þetta blað (Hinum megin við þetta blað)

[Verse 3: Aron Can]
Já þú finnur mig, finnur mig, finnur mig þar
Þú finnur mig hinum megin við þetta glas
Þú finnur mig, finnur mig, finnur mig þar
Þú finnur mig hinum megin við þetta glas

[Chorus: Aron Can & GDRN]
Ég veit þú bíður þar
Hinum megin við þetta glas (Hinum megin við þetta glas)
Ég veit þú bíður þar
Hinum megin við þetta blað (Hinum megin við þetta blað)
Ég veit þú bíður þar
Hinum megin við þetta glas (Hinum megin við þetta glas)

[Verse 4: Aron Can]
Ég veit ekki hvar
Ú-ó-ó-ó
Hvar þetta endar
Hittir á mig hinum megin við þetta glas
Langar ekki að vita hvað ég þarf
Bíbíbí ó baby haltu fast ég er að gefa í í í
Sama hvað við förum hratt er engin hví-hvíld-hvíld
Horfi niður þetta [?] er ekkert nýtt nýtt nýtt
Ég sá um allt sá þetta allt
Bíbíbí ó baby haltu fast ég er að gefa í í í
Sama hvað við förum hratt er engin hví-hvíld-hvíld
Horfi niður þetta [?] er ekkert nýtt nýtt nýtt
Ég sá um allt sá þetta allt