FM95BLÖ
Komið Að Því
(það er loksins komið að því!)

[Pre-Chorus]
Ég fer á þjóðhátíð
Óóóó, eftir langa bið
Óóóó, loks komið að því
Dalurinn tók sér tveggja ára frí
Nú gefum við í
Allar hendur á loft það er komið að því

[Chorus]
Ég fer á þjóðhátíð, hey já!
Fer á þjóðhátíð, hey já!
Loks komið að því
Við verðum öll saman aftur á ný
Sigl eða flýg
Syndi eða skríða
Það er komið að því
(hendur uppí loft!)

[Verse]
(mmyess, stoney)
Blandan er sterk eins og maggi ves sem hentar vel, endabender (skál)
Strax búinn að eignast nýjan vin hann heitir Sigurðar Hlöðvers (Siggi Hlö)
Með rauðvín og klaka í brekkunni
Flaska mig upp í tjörninni
Í smástund er ég maðurinn
Bréfin græn eins og dalurinn
Breeze, brennan og bjórinu
Mættur og ég er í zoneinu
Með jager og jansen í blóðinu
Og ég gef frúnan á hlið í bólinu
Gleymdi hvar ég krassaði síðast þegar ég var hérna
En ég þekki mann sem þekkir mann sem þekkir mann sem á garð hérna (þetta reddast)
[Chorus]
Ég fer á þjóðhátíð, hey já!
Fer á þjóðhátíð, hey já!
Loks komið að því
Við verðum öll saman aftur á ný
Sigl eða flýg
Syndi eða skríða
Það er komið að því
(hendur uppí loft!)

[Outro]
Ég fer á þjóðhátíð
Fer á þjóðhátíð
Það er komið að því