ISSI (Is)
SVART HÁR
[Intro]
Þetta er ÍZLEIFUR
Tólvan að leita, hef ekkert að fela
Þau spurja mig, "hvar ertu búinn að vera"

[Hook]
Hún var með svart hár, vildi vita hverju ég var á
Þetta var langt ár, en ég var að safna mér inn K
Ég var með allt þá, en ég setti meira af því á lás
Vorum í hálft ár, vissi að ég skildi eftir sár

[Verse 1]
Núna sé ég þetta í gegn og ég þarf ekki að eyða tíma
Það er ekki séns ég save-i númerið í síman
Hun vildi bíða, bíða, bíða
En ég hef ekki tíma í það
Hún hringir í mig til þess að rífast
En ég leyfi henni að hvílast
Treysti ekki sál, það er shittið sem ég er á
Sagði ekki frá, opin hurðin upp á gátt
Nóg pláss, vilja vita hverju ég er á
Engin ást þá, ungur drengur, þúsund vandamál

[Hook]
Hún var með svart hár, vildi vita hverju ég var á
Þеtta var langt ár, en ég var að safna mér inn K
Ég var með allt þá, en ég sеtti meira af því á lás
Vorum í hálft ár, vissi að ég skildi eftir sár
[Verse 2]
Get ekki stutt þig, persónulega
Hún að koma viltu fara eða vera
Sækja poka eins og bíddu á meðan
Það sér enginn hvað í raun ég er að gera
Já, þau tala um ISSA eins og "hefuru séð hann"
Allt sem ég kem með, þú veist það er eðal
Tólvan að leita, hef ekkert að fela
Þau spurja mig, "hvar ertu búinn að vera"
En hvernig stýri ég ferðinni sjálfur
Er alltaf heill eins og ég verði ekki hálfur
Þeir eru að keyra á of miklum lánum
Þeir bíða eftir mér því ég held þeim á tánum
Búinn að fylgjast með síðustu árum
Og þeir hata shittið sem við fáum
Bossed up, já við ráðum
Og veist ég held vösunum bláum

[Hook]
Hún var með svart hár, vildi vita hverju ég var á
Þetta var langt ár, en ég var að safna mér inn K
Ég var með allt þá, en ég setti meira af því á lás
Vorum í hálft ár, vissi að ég skildi eftir sár
Hún var með svart hár, vildi vita hverju ég var á
Þetta var langt ár, en ég var að safna mér inn K
Ég var með allt þá, en ég setti meira af því á lás
Vorum í hálft ár, vissi að ég skildi eftir sár