Bubbi Morthens
Sumarið er tíminn
[ Verse #1: Bubbi Morthens}
Sumarið er tíminn
Þegar hjartað verður grænt
Og augun þín verða
Himinblá, ójá
Sumarið er tíminn
Þegar þjófar fara á stjá
Og stela hjörtum
Fullum af þrá, ójá
[Chorus: Bubbi Morthens]
Þér finnst það í góðu lagi
Þér finnst það í góðu lagi
Þér finnst það í góðu lagi
Þér finnst það í góðu lagi
Ójá
[Verse 2#: Bubbi Morthens]
Sumarið er tíminn
Þegar kvenfólk springur út
Og þær ilma
Af dulúð og sól, ójá
Sumarið er tíminn
Þegar mér líður best
Með stúlkunni minni
Við Arnarhól, ójá
[Chorus: Bubbi Morthens]
Og þér finnst það í góðu lagi
Og þér finnst það í góðu lagi
Og þér finnst það í góðu lagi
Og þér finnst það í góðu lagi
Ójaaáááááá