Sigur Rós
Hafsól
Bakvið skýjaból vaknar sól úr dvala
Svalar sér við kalda dropa regnsins
Leikur sér við heita loga eldsins
Býr til regnboga
Talast á í örmun
Talast á...

[Hopelandic]

Bakvið skýjaból vaknar sól úr dvala
Svalar sér við kalda dropa regnsins
Leikur sér við heita mig langar að leita að
Býr til regnboga

[Hopelandic]