Sigur Rós
Varða
Úti dreifum vörðum
Grágrýti mosabörðum
Röðum minnum hloðum
Eftir sitjum eld
Tölum út i eitt
Alltaf reyna að muna
Eftir nöfnunum
Og við getum ekki gleymt
Andlitunum

Úti heilsum mána
Reisum (við) flögg og fána
Lítum himininn háa
Skammdegin helgrá
Sem hverfa á braut
Lítum sólarupprás
Bjóðum góðan dag
Og nýtum nú ný tækifæri

Áfram áfram veginn
Endum hinumegin
Áfram áfram lífið heyjum
Þangað til við deyjum

(vonlenska)
Áfram áfram göngum veginn
Endum ávallt hinumeginn
Áfram áfram lífið heyjum
Alveg þangað til við deyjum
(vonlenska)
Áfram áfram göngum veginn
Endum ávallt hinumeginn
Áfram áfram lífið heyjum
Alveg þangað til við deyjum
(vonlenska)