Helgi Björnsson
Síðan hittumst við aftur
Og síðan hittumst við aftur
Á miðri leið
Og síðan hittumst við aftur
Á miðri leið

Ég stend hérna einn í rigningunni
Ég hugsa til þín í öðru landi
Ég horfi til himins á stjörnurnar
Eru þær eins hjá þér

Ef ég ætti þrjár óskir, þá óskaði ég mér
Að ég gæti flogið, flogið til þín
Yfir fjöll, yfir höf til þín

Og síðan hittumst við aftur
Á miðri leið
Við eigum heiminn
Og allt sem í honum er
Og síðan hittumst við aftur
Á miðri leið

Mig langar að klifra upp á regnbogann
Mig langar að synda í tunglsljósi
Mig langar að sigra jökulinn
Eldfjöllin, ó, með þér
Ég get ekki sungið, ég get ekki grátið
Ég get ekki fundið norðuljósin
Tilganginn, fullkomnun án þín

Og síðan hittumst við aftur
Á miðri leið
Við eigum heiminn
Og allt sem í honum er
Og síðan hittumst við aftur
Á miðri leið

Og síðan hittumst við aftur
Á miðri leið
Við eigum heiminn
Og allt sem í honum er
Og síðan hittumst við aftur
Á miðri leið
Við eigum heiminn
Og allt sem í honum er

Og síðan hittumst við aftur
Á miðri leið
Og síðan hittumst við aftur
Á miðri leið
Og síðan hittumst við aftur
Á miðri leið
Við eigum heiminn
Og allt sem í honum er
Og síðan hittumst við aftur
Á miðri leið