Emmsjé Gauti
Hræddur
[Verse 1: Emmsjé Gauti]
Hræddur við að fara, hræddur við að feida út
Hræddur um að sagan verði stutt, við munum deyja ung
Ég er hræddur við að þegja
Of lengi þegar að ég kem til baka svangur, er ekki til meira?

[Verse 2]
Ég er hræddur við að keyra mig út, hræddur við að keyra
Of hratt og sjá ekki hvar ég á að beygja
Ég ætla ekki að vera gamall karl í sama geira
Ég er hræddur við að deyja, deyja einn já deyja playa'

[Verse 3]
Ég reyni að vera fyrirmynd, ég lofa ég er að reyna
Bjóddu mér í kaffi í glerhúsi, lánaðu mér steina
Við skulum gera nokkra skandala, afskrifa þá seinna
Dkulum bíða í gott korter því mistök virðast gleymast

[Verse 4]
En tala er bara tala þar til talan fer að tala
Mottóið það er mómentið, svo mómentið endist alltaf
Lifi alla daga, eins og seinasti sé að fara
Því ég veit að einn daginn þegar ég klíp mig mun ég vakna