Emmsjé Gauti
Smá Stund
[Verse 1: Gauti]
Vaktin hennar kláraðist
Hún stimplaði sig út
Það fór mér vel að vera kvíðinn
Því ég höndlaði ekki smókinn eins og hún
Það er alltaf stutt í tárin
Og alltof stutt í kvíðan
Þegar ég heyrði að hún væri dáin
Hélt ég að ég myndi deyja líka
Bara í smá stund

[Hook]
Finnum botninn
Bara í smá stund
Taktu pásu
Bara í smá stund
Föllum saman
Bara í smá stud
Hvíldu í friði
Bara í smá stund

[Verse 2]
Ég hristi hausinn
Meðan hann skolar blóðið af
Ég bið til guðs og fleiri fífla sem ég trúi ekki á að hann lifi þetta af
Mér líður best þegar ég er svona langt frá landi
Ungir strákar í stofuhita með veðurbarin andlit
[outro]
;Ég faðma hann þéttingfast
Því ég er ekki viss um það
Hvort ég muni nokkurn tíman hitta á hann aftur hérna;