Ég aftengi á mér hausinn til að líða aðeins betur
Því ég var allt of nálægt því að kála mér í vetur
Ég er svo flughræddur en ég er alls ekki lentur
Ég þarf að standa upp og gera þennan dag aðeins betur
Ég aftengi á mér hausinn og ég sigli burtu á úthaf
Á tvö hundruð og tuttugu á slitnum malarvegi, vona að ég keyri ekki út af
Ég veit að ég lifi allt of hratt, fór of nálægt brúninni og ég datt
Ég þarf bara að slaka á og chilla aðeins og reyna að lifa af
Kominn aftur á þennan stað
En ég vil ekki dvelja þar
Svo ég reyni að sigla heim á leið
Ég aftengi á mér hausinn og þá er ég fyrst tengdur
Ég dílaði við hugsanir sem sögðu mér að ég vildi ekki vera hérna lengur
Ég veit að ég lifi allt of hratt, fór of nálægt brúninni og ég datt
Ég þarf bara að slaka á og chilla aðeins og reyna að lifa af
Því ég get verið allt of kvíðinn
Hausinn fer hraðar en tíminn
Hún sagði, reyndu að halda lífi
En ég veit еkki hvað það þýðir
Ég veit að ég lifi allt of hratt, fór of nálægt brúninni og ég datt
Ég þarf bara slaka á og chilla aðeins og reyna að lifa af
Því ég gеt verið allt of kvíðinn
Hausinn fer hraðar en tíminn
Hún sagði reyndu að halda líf
En ég veit ekki hvað það þýðir
Ég veit að ég lifi allt of hratt, fór of nálægt brúninni og ég datt
Ég þarf bara slaka á og chilla aðeins og reyna að lifa af
Kominn aftur á þennan stað
En ég vil ekki dvelja þar
Svo ég reyni að sigla heim á leið