Emmsjé Gauti
Hafið
Ég er að drukkna því það er haf þarna á milli
Ég vil fljúga því það er haf þarna á milli
Ef það væri ekki haf þarna á milli
Þú veist það væri haf þarna á milli

Kvöldið er frávik frá klukkunni, ég lít á ástandið lukkulegt
Mínútan líður, tikkar sem þúsund ár

Veðurbarinn þá rumska ég, báðir fæturnir undir mér
Flý núna blíður, fikta en ruglast brátt

(Chorus:)
Ég vil hverfa burtu, fokka mér smá upp
Hverf inn í móður settu hitann á blast

Augun þanin og blóðhleypt
Hún fór í burtu ég fór heim
Í fjarka skín hún skært eins og sólin
Fæ mér dropa og gleymi með homies
Hugsa ekki í kvöld, ó, nei
Ég er með félagskap en samt lonley
Dofinn hann þynnir blóðið
Stjarfur stari á gólfið
Því ég er kominn með óbeit
Hugsa ekki í kvöld, ó, nei
(Chorus:)
Ég vil hverfa burtu, fokka mér smá upp
Hverf inn í móðu settu hitann á blast