Birnir
Fyrsti dagur endans
[Textar fyrir "Fyrsti dagur endans"]
[Vísa 1]
Ég labbaði inn
Og þú bara horfðir
Það var ég sem gekk í storminn
Hoppa framan af kletti
Er ég heimsk eða heppin?
Er ég heimsk eða heppin?
[Viðlag]
Fyrsti dagur endans
Fyrsti dagur endans
Fyrsti dagur endans
Fyrsti dagur endans
Fyrsti dagur endans
Fyrsti dagur endans
Fyrsti dagur endans
Fyrsti dagur endans
[Vísa 2]
Labbið fram af
Mínir síðustu dagar
Það er ekkert ég, það eru við
Elska? Hata?
Hvenær mun ég vakna?
Að endalokum?
Hlið við hlið?
[Endir]
Síðasta nóttin
Síðasta nóttin
Síðasta nóttin
Síðasta nóttin
Síðasta nóttin
Síðasta nóttin
Fyrsti dagur endans
Síðasta nóttin
Fyrsti dagur endans
Síðasta nóttin
Fyrsti dagur endans