[Intro]
Yeah
Vó
[Verse 1]
Ungur ríkur Megas kom á dreka
Það sem að ég þarf það er engin með það
Breyti martröðum í draum og breyti tilfinning í aur
Svo nú er keðjan sem er á mér eins og snæviþakið hraun
Ungur ríkur Megas ég er hetja
Hún bíður mér bara upp á ást og shit ég tek það
Sleppi því að tala þegar ég fíla mig
Að vera í málum annara er pussy shit
Ekkert insp geng götuna í Timbs
Flowa tíu fimm fimm sama hvað þér finnst
Hún að reyna tala við mig en ég'r að telja kind
Ungur ríkur Binni's höndlum binnis förum inn (Yeah)
Að hafa val er ekki sjálfsagt hugsa um mig set á mig álag
Ekki á sama stað held áfram græddi milljón læt það ganga (ganga)
(Græddi milljón læt það ganga)
[Chorus]
Hvítar tennur gull ég flýg eins og fugl
Ég þarf meira en fullt ég fokk'essu upp
Stelpur koma chilla og fljúga svo burt
Um leið það kemur pressa þá ljúga þeir fullt
Hvítar tennur gull ég flýg eins og fugl
Ég þarf meira en fullt ég fokk'essu upp
Stelpur koma chilla og fljúga svo burt
Um leið það kemur pressa þá ljúga þeir fullt
[Verse 2]
Leyfð'enni að gefa mér ráð eins og ég þurfi ráð (Ráð)
Peningur og pussy það sem ég þarf að fá
Og bara ein lítil lygi leiðir í eina aðra
Að breytast ekki neitt er það sama og staðna
Ég var með búntið í buxunum og svo hvarf það
Leitaði af svari og fattaði svo að mér er sama
Og þó að pappírinn sé blár þá kaupir hann ekki ást
Og á sama tíma held ég að hann gerir vandamálin mín smá
Plan B þýðir að ég trúi ekki á plan A sama
Best fyrir mig ef þú ætlar að fara
Allskonar vandamál hjá mér en það er ekkert að samt
Ekkert mál að vinna bara ef ég kann að tapa
Plan B þýðir að ég trúi ekki á plan A sama
Best fyrir mig ef þú ætlar að fara
Allskonar vandamál hjá mér en það er ekkert að samt
Ekkert mál að vinna bara ef ég kann að-
[Bridge]
Kasta upp, rúlla inn í hverfið mitt (það bara, ef ég)
Sveigjandi, með hjartað á erminni
Ég'r með mér, ég finn fyrir öryggi
Tennur gull, ég ísa út krossinn minn
[Chorus]
Hvítar tennur gull ég flýg eins og fugl
Ég þarf meira en fullt ég fokk'essu upp
Stelpur koma chilla og fljúga svo burt
Um leið það kemur pressa þá ljúga þeir fullt
Hvítar tennur gull ég flýg eins og fugl
Ég þarf meira en fullt ég fokk'essu upp
Stelpur koma chilla og fljúga svo burt
Um leið það kemur pressa þá ljúga þeir fullt
[Outro]
Ég þarf meira en fullt-fullt
Ég þarf meira en fullt-fullt
Fok-fokk'essu upp
Hvítar tennur gull-gull
Hvítar tennur gull-gull
Ég flýg eins og fugl