[Chorus]
Yfir tólf, keyrandi um, flakkandi á milli staða
Ég er farinn út, vinna fyrir til að geta lifað hraðar
Þú ert inni á klúbbnum, fokkað á því, ert samt alltaf að leita þér að stað
Ég er búinn að vera uppi í smá tíma og ég ætla ekki að fara strax
[Verse, 1]
Ég hoppa upp í bílinn (Skrrr)
Og við förum af stað
Nóttin er fyrir framan þig, hvar viltu byrja?
Ungir strákar vilja ná í draumaheiminn sem hann þráir
Lifa fyrir aðra vilja alltof mikið vera dáðir
Undir áhrifum að þjá þig
Sækjast eftir því að sjá sig
Horfa síðan í kringum sig og fatta er þetta lifið sem ég þráði
Hafa nafnið vel milli vara
Geri þetta svo vel að þau tala
Svef ekki vel milli daga
Veit ekki hvert ég mun fara
Bitch ekki tala um mig, vertu var um þig
Switchum á beatinu fokk hvað þau halda um mig
Enginn, venjulegur drengur, ætla ná nýjum hæðum í dag
Horfi ekki aftur fyrir mig og geri það sem þarf
[Chorus]
Yfir tólf, keyrandi um, flakkandi á milli staða
Ég er farinn út, vinna fyrir til að geta lifað hraðar
Þú ert inni á klúbbnum, fokkað á því, ert samt alltaf að leita þér að stað
Ég er búinn að vera uppi í smá tíma og ég ætla ekki að fara strax
[verse, 2]
Undir pressu er að vinna reyna gera allt
Er ekki að reyna þóknast neinum nema mér sjálfum maður
Peningar og athygli er ekki ástæðan fyrir að ég geri þetta
Bitch ég ætla hart en stoppa stutt og fer af stað
Svefnlaus í nokkra daga, er í zonei
Finn hvernig haterið það streymir um blóðið
Er engin fyrirmynd fyrir fólkið
Mun aldrei breytast, fokk hvað þú þolir
[Chorus]
Yfir tólf, keyrandi um, flakkandi á milli staða
Ég er farinn út, vinna fyrir til að geta lifað hraðar
Þú ert inni á klúbbnum, fokkað á því, ert samt alltaf að leita þér að stað
Ég er búinn að vera uppi í smá tíma og ég ætla ekki að fara strax