Ízleifur
Pælaí
[Intro]
Að ef ég segi hæ, segir þú hæ tilbaka
Að ef ég segi hæ, þarf bara að hafa einhvern til staðar

[Pre-Hook]
Búinn að pæla í
Búinn að pæla í því
Búinn að pæla í
Búinn að pæla í
Búinn að pæla í því
Búinn að pæla í

{Hook]
Að ef ég segi hæ, segir þú hæ tilbaka
Að ef ég segi hæ, þarf bara að hafa einhvern til staðar

[Verse]
Big waves
Baby komdu í race
Ekki fara heim núna
Komdu frekar ein
On the way
Klukkan orðin seint
Ekki segja þeim núna
Erum aldrei ein
Halda í höndina mína, ef þú vilt flýja burt
Gefa mér eina, ég fýra meðan að við horfum upp
[Pre-Hook]
Búinn að pæla í
Búinn að pæla í því
Búinn að pæla í
Búinn að pæla í
Búinn að pæla í því
Búinn að pæla í

{Hook]
Að ef ég segi hæ, segir þú hæ tilbaka
Að ef ég segi hæ, þarf bara að hafa einhvern til staðar

[Verse]
Búinn að pæla í þér núna
Hausinn minn hann getur ekki hætt að snúast
Ég veit ekki við hverju ég átti að búast
Flestir þеssir gaurar eru allir trúðar, allir lúðar
Sjáðu okkur núna, demantarnir dansa, gerir ykkur súra
Umkryngdir af supеr stjörnum, restin púkar
Ekki ljúga, baby þarft að trúa

[Pre-Hook]
Búinn að pæla í
Búinn að pæla í því
Búinn að pæla í
Búinn að pæla í
Búinn að pæla í því
Búinn að pæla í
{Hook]
Að ef ég segi hæ, segir þú hæ tilbaka
Að ef ég segi hæ, þarf bara að hafa einhvern til staðar

{Outro]
Að ef ég segi hæ, segir þú hæ tilbaka
Að ef ég segi hæ, þarf bara að hafa einhvern til staðar