[Verse 1]
Solla stirða heiti ég
Klaufsk og klunnaleg
Solla stirða, hér kem ég
Haltrandi'eins og spýtukall minn veg
[Chorus]
Mig langar svo að verða liðug
Leika mér að fara í splitt
[Verse 2]
Ég get ekki hlaupið um
Með hinum krökkunum
Né gengið uppi'á grindverkum
Því ég er læst í liðamótunum
[Talk]
Sjá bara hvað ég er stirð!
Ahh! Ayiee! Ahhh!
[Chorus]
En mig langar svo mikið að verða liðug
Leika mér að fara'i splitt
[Talk]
...En ég get það bara ekki!
[Verse 3]
Solla stirða heiti ég
Klaufsk og klunnaleg
Ennþá get ég ekki þó
Á mig sjálfa reimað skó
[Chorus]:
Mig langar svo að verða liðug
Leika mér að fara'i splitt
[Outro]
En get ég ekki þó reimað skó