LazyTown
Megabæt
[Verse 1]
Tölvuskjánum á - er lífið leikur!
Ljóst og tært og klárt - og ofurskýrt!
Verst að okkar líf - er ekki tölvustýrt!

[Pre-Chorus]
Það vantar á heiminn - eitt lipurt lyklaborð!
Og líka pinna og mús!

[Chorus]
Gott CD drive! Góður harður diskur!
Án þeirra' er ég - hvorki fugl né fiskur!
Illa ég læt - ef mig vantar megabæt
Gott CD drive! Góður harður diskur!
Án þeirra' er ég - hvorki fugl né fiskur!
Illa ég læt - ef mig vantar megabæt
(Gott CD drive! Góður harður diskur!)
(Án þeirra' er ég - hvorki fugl né fiskur!)
(Illa ég læt - ef mig vantar megabæt)

[Pre-Chorus]
Það vantar á heiminn - eitt lipurt lyklaborð!
Og líka pinna og mús!

[Chorus]
Gott CD drive! Góður harður diskur!
Án þeirra' er ég - hvorki fugl né fiskur!
Illa ég læt - ef mig vantar megabæt
Gott CD drive! Góður harður diskur!
Án þeirra' er ég - hvorki fugl né fiskur!
Illa ég læt - ef mig vantar megabæt