Edgar Winter
Alta Mira
[Vísa 1]
Eitt sinn tók ég tali gamlan tötralegan mann
Ég var á vappi niðri við höfn - á bryggjunni stóð hann

[Vísa 2]
Hann sagði mér frá landi einu, langt af leið það er
On nú er eins og eitthvað hafi brostið inní mér

[Viðlag]
Alta Mira - ævintýralanið er
Alta Mira - þangað hugurinn mig ber
Alta Mira - ævintýralanið er
Alta Mira - þangað hugurinn mig ber

[Vísa 3]
Sá gamli sagði mer þar sólin sægræn væri á lit
I sjónum spekingslegar syntu kýrnar út á hlið

[Vísa 4]
Hann seli sá í söngleik í silfurtitum skóm
Um torgin töltu tífælur í kjólfötum með blóm

[Chorus]
Alta Mira - ævintýralanið er
Alta Mira - þangað hugurinn mig ber
Alta Mira - ævintýralanið er
Alta Mira - þangað hugurinn mig ber
[Endi]
Hæ - Alta Mira - lalalalala-lala