Þú ert mitt sólskin, mitt ljósið bjarta
Veitir mér gleði sérhvern dag
Geislarnir ylja mér inn að hjarta
Og þaðan syng ég þetta lag
Minn sólargeisli, sem skín nú skærast
Gefur lífinu hlýju og yl
Litla brosið, þitt er mér kærast
Nú er svo gott að vera til
Þú ert mitt sólskin, mitt ljósið bjarta
Veitir mér gleði sérhvern dag
Geislarnir ylja mér inn að hjarta
Og þaðan syng ég þetta lag