Jónsi
Rembihnútur
[Söngtexti fyrir "Rembihnútur"]

[Vísa]
Þurrka ég augun á
Byrja upp á nýtt
Bindi um klæði í
Hnýti rembihnút
Klippi að hárið á
Í lífi þetta af
Reisi nú aftur við

[Viðlag]
Lifir ennþá í, byrjum alltaf upp á nýtt
Lifir ennþá í, byrjum alltaf upp á nýtt
Lifir ennþá í, byrjum alltaf upp á nýtt
Lifir ennþá í, byrjum alltaf upp á nýtt
Lifir ennþá í, byrjum alltaf upp á nýtt