Jónsi
Glósóli
Nú vaknar þú
Allt virðist vera breytt
Ég gægist út
En ég sé ekki neitt

Á skóna bind svo
Á náttfötum hún
Í draumi barst hún
Ég hrekk í kút

En sólin, er hún?
Hvar er hún? Inní hýr?

En hvar ert þú?...

Legg upp í túr (Ég legg upp í túr)
Og tölti götuna
Sé ekki út (Ég sé ekki út)
Og nota stjörnurnar
Hleypur endalaust hún
Og klifrar svo út

Glósóli-leg hún
Og komdu út

Mig vaknar draum-haf
Mitt hjartað, slá
Úfið hár
Sturlun við fjar-óð
Sem skyldu-skrá

Og hér ert þú

Fannst mér.....

Og hér ert þú

Glósóli.....