Friðrik Dór
Glaðasti hundur í heimi
Ég er glaðasti, glaðasti, glaðasti hundur í heimi
Mér er klappað á hverjum degi og ég er að fílaða
Ég er glaðasti, glaðasti, glaðasti hundur í heimi
Lífið henti í mig beini og ég ætla að nagaða
Ég hoppa út um holt og hóla
Bæði gelti og spangóla
Í dag ég ætla mér bara að dóla
Ég er frjáls og engum háður
Bæði elskaður og dáður
Í hundaskóla lífsins hef ég margar gráður ohh ohh ho
Ég er glaðasti, glaðasti, glaðasti hundur í heimi
Mér er klappað á hverjum degi og ég er að fílaða
Ég er glaðasti, glaðasti, glaðasti hundur í heimi
Lífið henti í mig beini og ég ætla að nagaða
Bak við kjötbúðina slóra
Hitti Konráð Bé og Óla
Þeir láta mig fá pulsu svaka stóra
Ég ætla nið'rí fjöru að skreppa
Gá hvort ég finni aðra seppa
Ef ég sé hundsrass læt ég hann ekki sleppa. ohh ohh Gho
Ég er glaðasti, glaðasti, glaðasti hundur í heimi
Mér er klappað á hverjum degi og ég er að fílaða
Ég er glaðasti, glaðasti, glaðasti hundur í heimi
Lífið henti í mig beini og ég ætla að nagaða
Ég er glaðasti, glaðasti, glaðasti hundur í heimi
Mér er klappað á hverjum degi og ég er að fílaða
Ég er glaðasti, glaðasti, glaðasti hundur í heimi
Lífið henti í mig beini og ég ætla að nagaða
Ég er glaðasti, glaðasti, glaðasti hundur í heimi
Mér er klappað á hverjum degi og ég er að fílaða´
Ég er glaðasti, glaðasti, glaðasti hundur í heimi
Lífið henti í mig beini og ég ætla að nagaða