Aron Can
Sólinni

[Intro]
(Baby, förum saman upp)
(Baby, þú átt ruglið inni)
(Pínu rugl)

[Chorus: Aron Can, Daniil]
Hvað sem að þig dreymir um
Baby, förum saman upp
Baby, þú átt ruglið inni
Pínu bull
Baby, ekki fara burt
Þú ert allt það sem að ég hef þurft
Klukkutími saman er of stutt
Er á leiðinni sem við þekkjum, hún er upp
(Já baby, hún er upp)

[Verse 1: Aron Can]
Saga sem við skrifuðum
Lífið sem við lifðum
Erum varla byrjuð
Hef mikið til þess að rifja upp
Langar ekki að gleyma
Höldum áfram að dreyma
Og mér líður vel í sólinni
Verð ég einhvern tímann nóg fyrir þig?
Við vorum vinir og svo óvinir
Verð ég einhvern tímann nóg fyrir þig?
[Pre-Chorus: Daniil]
En hvar ert þú?
Baby, þú lítur alltaf vel út
Ekki vera fúl
Aðrar stelpur eru ekki eins og þú

[Chorus: Aron Can, Daniil]
Hvað sem að þig dreymir um
Baby, förum saman upp
Baby, þú átt ruglið inni
Pínu bull
Baby, ekki fara burt
Þú ert allt það sem að ég hef þurft
Klukkutími saman er of stutt
Er á leiðinni sem við þеkkjum, hún er upp
(Já baby, hún er upp)

[Verse 2: Daniil]
Alveg sama hvеrnig þetta fer
Vill ég bara hafa þig með mér
Sendu mér skilaboð og þú veist að ég kem
Baby, þú veist að ég reyni eins og ég get
Að vera með þér

[Bridge: Aron Can, Daniil]
Annars verð ég andvaka
Annars verð ég andvaka
[Chorus: Aron Can, Daniil]
Hvað sem að þig dreymir um
Baby, förum saman upp
Baby, þú átt ruglið inni
Pínu bull
Baby, ekki fara burt
Þú ert allt það sem að ég hef þurft
Klukkutími saman er of stutt
Er á leiðinni sem við þekkjum, hún er upp
(Já baby, hún er upp)