Aron Can
Eina sem ég vil
[Intro]
Umm okei
Ég hérna fagna því að þú sért stemmingsmaður
Það er það sem við viljumn
Og ég fyrirgef
Að þú ert ekki svona mikill fótboltamaður
Og ég kann mjög vel að meta
Að þú sért að senda mér voice message
ÉG get hitt þig á morgun eða fimmtudaginn

[Hook]
Þú ert það eina sem ég vil
Þú ert það eina sem mig langar í
Þú ert það eina sem ég vil baby
Þú ert það eina sem mig langar í

[Interlude]
Úff, damn
Klúbburinn kallar og clubdub svarar

[Pre-Hook]
Þú ert það eina sem mig dreymir, dreymir, dreymir um
Þú ert það eina sem mig dreymir, dreymir, dreymir um
Þú ert það eina sem mig dreymir, dreymir, dreymir um
Þú ert það eina sem mig dreymir, dreymir, dreymir um
Þú ert það eina, eina, eina
[Hook]
Þú ert það eina sem ég vil
Þú ert það eina sem mig langar í
Þú ert það eina sem ég vil, vil, vil
Þú ert það eina sem mig langar í

[Verse 1]
Fylgist ekki með hvað aðrir tala um
Púlla uppí bíl sem mér er sama um
Gleyminn en ég gleymi aldrei safanum
Við erum cruising, stelpan mín þarf ekki að reykja úti
Fylgist ekki með hvað aðrir tala um
Púlla uppí bíl sem mér er sama um
Gleymin, en ég gleymi aldrei safanum
Við erum cruising, stelpan mín þarf ekki að reykja úti

[Pre-Hook]
Þú ert það eina sem mig dreymir, dreymir, dreymir um
Þú ert það eina sem mig dreymir, dreymir, dreymir um
Þú ert það eina sem mig dreymir, dreymir, dreymir um
Þú ert það eina sem mig dreymir

[Hook]
Þú ert það eina sem ég vil
Þú ert það eina sem mig langar í
Þú ert það eina sem ég vil, vil, vil
Þú ert það eina sem mig langar í
[Verse 2]
Ekki fara heim, þú veist ég fer aldrei
Heyri ekki í þeim, crowd surf-a á barinn
Ég veit hvað þú vilt þarft ekki að segja mér
Ég heyri ekki í neinum maður nema þér, nema, nema þér
Ekki fara heim, þú veist ég fer aldrei
Heyri ekki í þeim, crowd surf-a á barinn
Ég veit hvað þú vilt þarft ekki að segja mér
Ég heyri ekki í neinum maður nema þér, nema, nema þér

[Pre-Hook]
Þú ert það eina sem ég, sem ég, sem ég, sem ég vil
Þú ert það eina sem ég, sem ég, sem ég, sem ég vil
Þú ert það eina sem ég, sem ég, sem ég, sem ég vil
Þú ert það eina sem ég, sem ég

[Hook]
Þú ert það eina sem ég vil
Þú ert það eina sem mig langar í
Þú ert það eina sem ég vil, vil, vil
Þú ert það eina sem mig langar í