Aron Can
Allt það sem ég var
[Verse 1]
Allt það sem ég var
Það sem ég var
Segir til um það
Hver ég er í dag
Og ég breytist
Eins og tíminn
Nærð ennþá ekki í mig
Og baby keyrðu á stað

[Hook]
Allt það sem ég var
Það sem ég var
Segir til um það
Fokkast upp um hvað
Ætti að gerast
Hata að fara varlega

[Verse 2]
Segðu mér því ég segi ekki
Langar að vita eitthvað meira um þig
Er það hvernig þú hreyfir þig á mér
Party baby þú segir til
Blasta þangað til ég heyri ekki
Elska allt það sem þú segir mér
[Hook]
Allt það sem ég var
Það sem ég var
Segir til um það
Fokkast upp um hvað
Ætti að gerast
Hata að fara varlega
Allt það sem ég var
Það sem ég var
Segir til um það
Fokkast upp um hvað
Ætti að gerast
Hata að fara varlega

[Verse 3]
Langar að týnast til
Langar að týnast til þín
Eitthvað sem grípur mig
En ég finn ekki fyrir
Langar að lifa
Til að gera
Það sem mig sýnist
Eitthvað sem grípur mig

[Hook]
Allt það sem ég var
Það sem ég var
Segir til um það
Fokkast upp um hvað
Ætti að gerast
Hata að fara varlega
Allt það sem ég var
Það sem ég var
Segir til um það
Fokkast upp um hvað
Ætti að gerast
Hata að fara varlega
[Outro]
Jón aftur
Þetta var ekki nóg of gott
Var falskur