Aron Can
[Verse 1]
Geturðu sagt mér hver er staðan
Vil ekki þurfa að hlaupa á eftir þér í kvöld
Var ekki að koma og ekki fara
Ég er á roll-i ég vil fá þig með mér

[Chorus]
Aftur áfram treystu mér
Aftur áfram hvert sem er
Aftur áfram treystu mér
Aftur áfram hvert sem er
Hún er svo wá, wá, wá
Wá, wá, wá, wá, wá
Hún er svo wá, wá, wá, wá
Wá, wá, wá, wá, wá

[Verse 2]
Geturðu sagt mér hver er staðan
Getum við reynt að skemmta okkur í kvöld
Getum við reynt að hafa gaman
Ég er á roll-i ég vil fá þig með mér

[Chorus]
Aftur áfram treystu mér
Aftur áfram hvert sem er
Aftur áfram treystu mér
Aftur áfram hvert sem er
Hún er svo wá, wá, wá
Wá, wá, wá, wá, wá
Hún er svo wá, wá, wá, wá
Wá, wá, wá, wá, wá
[Outro]
Hún er svo wá
Hún er svo wá
Hún er svo wá, wá, wá, wá
Hún er svo wá
Hún er svo wá
Hún er svo wá, wá, wá, wá
Wá, hún er svo